16 aprile 2007

3500km to go...

Oggi si parte. Ci vediamo tra poco.

Nú erum við í startholunum og ekki langt í brottför. Il poteroso bíður okkar spenntur en bæði Marco og Luna eru steinsofandi inni í rúmi. Að sjálfsögðu mun bloggið færast að mestu leiti yfir á íslenskt mál svo að mörg ykkar munu gleðjast.

Ég get ekki sagt annað en það eru pínulítið blendar tilfinningar að vera að leggja aftur af stað. Nú þegar maður er farinn að skjóta rótum á ný. Það var pínulítið erfitt að sjá íbúðina svona tóma og kveðja alla enda held að við eigum eftir að sakna ykkar all svakalega.

Kærar þakkir fyrir aðstoðina í gær. Þið eruð snillingar! Við kláruðum núna um hádegisbilið síðustu hlutina og þrifin svo að við hefðum lent í algerum vandræðum án ykkar.

En... nú held ég að ég vekji feðginin og við förum að reyna að saxa á kílómetrana...

http://routeplanner.rac.co.uk//showrouting.php?map24_sid=V8XpfnNCLMEGEhmu1xD.Gy..low6gz8uqZhGPlB2ehnhKA9KlQnngFY5rAgRisOHWivGUx7kZw8PJ4Lxwuow4w&t=bf0ad39019a4d38f6a59f4c860a07a99

4 commenti:

Fanney ha detto...

Já, Helga mín, það er leiðinlegt að sjá á eftir ykkur. Svona er maður nú eigingjarn. Mér varð einmitt hugsað til ykkar í dag, hvort þetta hefði nú ekki hafist fyrir rest. Fannst þetta þó komið ágætlega áleiðis þegar við fórum í gær. Gangi ykkur vel á ferðalaginu og ég hlakka til að sjá ykkur, vonandi á Ítalíu, sem fyrst.

Anonimo ha detto...

Hvar eruði eiginlega, MA DOVE SIETE????

Anonimo ha detto...

Hæ Helga mig dreymdi þig í nótt..frekar skrítinn draumur!En ég vona að allt gangi vel og fariði nú að láta heyra frá ykkur.
Birna

Anonimo ha detto...

quando ci vediamo per conoscerci tutti insieme? noi due saremo qui nel sud fino al 10 giugno e torniamo verso il 15 luglio...Durante il mese di giugno invece Martino e Scintilla stanno a casa...siamo curiosi di vedervi in tre adesso, felice e dani