
Ef við höldum við snuðið sýgur hún það í smá stund og spýtir því síðan þvert yfir herbergið, sem er reyndar hin mesta skemmtun fyrir okkur foreldrana.
Við höfum nú þegar eytt nokkrum kvöldstundum í þetta og spurning hvort maður eigi nokkuð að eyða tíma í þetta.
Líklega myndi börnum eða mæðrum þeirra vaxa snuð, ef náttúran ætlaðist til þess að þau hefðu snuð til að sjúga.
Eða hvað?


Nessun commento:
Posta un commento