29 maggio 2007

When in Rome







Jaeja, nu geri eg enn eina tilraunina til thess ad skrifa og setja inn myndir. Ad sjalfsogdu er ekkert netsamband a via Matteucci ennthà en vonandi raetist bràtt ùr thvì. Nù eiga bara ad vera 10 dagar ì ùrlausn màla!!!! Kanski thetta gangi loksins i september?




Annars er rosalega mikid en samt ekki neitt ad fretta af okkur. Hùn Luna fòr ad pudra adeins viku eftir ad Asta og Haukur (sem eyddi miklum tima i ad kenna henni thennan osid) foru heim.




Af islandsferd er ekki mikid ad fretta nema ad eg geri rad fyrir ad vera heima i lok juli i eina viku med Lunu. Tharf reyndar ad tekka a midum svo ad thad er ekkert fast enntha.




Marco gengur vel med sigaunana sina og er buin ad hafa upp a flestum vinum sinum. A medan marco er sidan i budunum, forum eg og Luna i ungbarnasund, tonlistaskolann, i mat til tengdo og ad sjalfsogdu i budir!!! En felagslifid er alveg i lagi lika ;-)




Vonandi nae eg ad setja inn thessar blessudu myndir i thetta skiptid. Svo virdist vera en eg thori ekki ad segja LOKSINS! alveg strax.

4 commenti:

Fanney ha detto...

Sú hefur stækkað, prinsessan litla. Og rosalega lítur mamman vel út. Sé að sólin og sumarið á Ítalíunni hafa gert ykkur gott. Hrikalega spennt að kíkja á ykkur í ágúst.

kv. Fanney

margrét ha detto...

Hæ, gaman að sjá myndir af ykkur:)
Hún er algjör rúsína litla dúllan ykkar. Já, og þú er s.s flutt til Rómar, fínt hjá ykkur.
Heyrumst.
kveðjur frá Hveragerði. MS

Unknown ha detto...

bravi ragazzi bravi,statemi bene e continuate con le foto...a settembre ci vediamo se non state in giro per l'europa...
Marco tu con quel cappello stai una favola...

Unknown ha detto...

Hae hae
Eg er buin ad reyna ad senda ter post en netfangid sem tu gafst mer virkar ekki. Geturdu sent mer post og lika heimilisfangid ykkar lika svo eg se med tad.
Svo held eg ad eg tali fyrir munn allra tegar eg segi, fleiri myndir!!!
Kvedjur fra Peru.