...og hver sagði að það værum bara við Íslendingar sem værum svona klikkaðir? Bakarinn hér fyrir neðan er búin að hengja upp jólaljósin og ég er ekki frá því að maður komist í nettan jólafíling þó að það sé allt, allt, allt of snemmt.
Við erum búin að vera alveg hreint endurnærð eftir tvær bráðskemmtilegar heimsóknir. Mamma og Pabbi (aka amma og afi) voru hjá okkur í nokkra daga og strax helgina á eftir komu Inga og Phil. Luna fékk þennan svakalega flotta rauða galla frá ömmu sinni og afa, gallinn er svo þægilegur að hún sefur í honum tímunum saman. Þetta höfum við Marco notfært okkur óspart, þar sem Særún Luna er ekki mikið fyrir að sofna, eða sofa, eða hvíla sig almennt. En í gallanum nær hún greinilega að slaka á og halla sér örlítið.
Við sjáumst síðan öll 15.des eða upp úr því. Búið að bóka og kaupa miða.
6 commenti:
BASTA BASTA BASTA ora vengo li e ti attacco un macchinario che ti impedira di parlare e scrivere in islandese!!!!!!!!
p.s.: sara molto doloroso
Ma se poi mi escce il cinese?
Caro Romolo, poi benissimimo fare come i altri di 'sto sito ed impararti tutte due le lingue.
2. Helga come trovo il vostro indirizzo?
Hmmm..? vandræðalegt í ljósi innihalds síðustu skilaboða, en ég skil þau ekki alveg.
Hvaða eða hvernig heimilsfang má bjóða þér Nína mín?
bara heima hjá ykkur svo maður geti sent jólakort var ég að spá. annars ættirðu nú ekki að verða vandræðaleg yfir að skilja mig ekki, hélt þú værir búin að læra að ég skilst ekki nema á köflum...
via pelligrino matteucci 15, int 22
00154 roma
italia
Annars verðum við heima í breiðholtinu yfir jólin, heilar 3 vikur og það má alveg senda þangað líka ;-)
Lágaberg 3, 111 R
Posta un commento