23 luglio 2007

42°C



Loftkælingin er í gangi, svo þið þurfið ekki að hafa of miklar áhyggjur af Lunu. Hún virðist loksins vera farin að taka smá lit, svo að það er von til þess að hún hafi nú erft eitthvað af húðlitnum hans Marco. Tennurnar eru á leiðinni svo Luna er frekar geðvond þessa dagana. Þrátt fyrir það er nú ekki langt í brosið, eins og sjá má á myndunum.

1 commento:

Solla ha detto...

Það eru bara 18-19° C hér, hefði nú viljað fá nokkrur gráður lánaðar hjá ykkur.